Fréttir

Opnun skrifstofunnar 23. – 27. október

Vegna þings SGS verður skrifstofan lokuð frá þriðjudeginum 24. október til og með föstudeginum 27. október. Opið verður eins og venjulega 23. október. Ef aðkallandi mál eru er hægt að senda póst á drifandi@drifandi.is eða hringja í 481 2600 og við munum hringja til baka þegar færi gefst.

Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta.
Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú samþykkir það.