Búið er að opna fyrir bókanir fyrir árið 2026 í dag kl. 13:00 og gildir reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“.
Þetta á þó ekki við um páska, sumar, jól og áramót, sem hafa sérstakt umsóknarferli. Úthlutun fer eftir punktastöðu.
Páskar 2026:
– Tímabil: 1. apríl – 8. apríl
– Umsóknartímabil: 16. janúar – 26. janúar (til miðnættis)
– Úthlutun: 27. janúar
– Greiðslufrestur: 3. febrúar 2025 kl. 10:00
Sumar 2026:
– Úthlutað er viku í senn frá föstudegi til föstudags frá 15. maí – 25 september
– Umsóknartímabil: 3. mars – 27. mars (til miðnættis)
– Úthlutun: 28. mars
– Greiðslufrestur: 7. apríl kl. 10:00
Jól og áramót 2025:
– Annarvegar er vika um jól frá 22. des.- 29. des. og áramótin 29. des. – 5. jan.
– Umsóknartímabil: 8. september – 30. september (til miðnættis)
– Úthlutun: 1. október
– Greiðslufrestur: 8. október kl. 10:00