Fréttir

Breyting á orlofi

Vekjum athygli á að orlofsrétturinn breyttist frá 1. maí 2024 og svo aftur 1. maí í vor á almenna markaðnum.

Endilega farið yfir launaseðla og athugið hvort þið séuð að fá rétta orlofsprósentu.

Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta.
Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú samþykkir það.